Rabarbara skúffukaka

Rabarbara skúffukaka

Rabarbara skúffukaka

Botn
150 g hveiti
100 g sykur
1 tsk. Royal-lyftiduft
2 egg
2 tsk. vanilludropar
60 g smjör, mjúkt

Rabarbarafylling
500 g rabarbari, skorinn í bita
1 dl sykur
2 tsk kartöflumjöl
1/2 tsk engifer eða 2 tsk vanillusykur

Haframjölsbanda
80 g haframjöl
110 g hveiti
80 g púðursykur
80 g pekanhnetur, saxaðar
1 tsk kanill
100 g smjör, brætt

Uppskriftin er fengin að láni frá Gestgjafanum.

  1. Botn: Hitið ofninn í 180°C Setjið allt í matvinnsluvél eða hrærivél og blandið vel saman. Jafnið deigið í smurða ofnskúffu 35x25 cm. þetta verður þunnt lag. Dreifið úr rabarbarafyllingunni ofan á deigið. Stráið hafra- mjölsblöndunni ofan á og bakið kökuna í 40 mín. Kælið aðeins og skerið síðan li bita. Má frysta.
  2. Rabarbarafylling: Allt sett í skál og blandað saman.
  3. Haframjölsbanda: Allt sett í hrærivélaskál og hrært saman.